Kópurinn 2021

Miðvikudaginn 19.maí  var Kópurinn, viðurkenning menntaráðs Kópavogs afhentur í Salnum í Kópavogi. Það er ánægjulegt að upplýsa að verkefni í Álfhólsskóla fékk Kópinn, verkefnið Bíp og Bíp-val á unglingastigi. Að auki voru tvö verkefni frá okkur sem fengu viðurkenningu, verkefnin Verkmappa […]

Lesa meira

Líður að lokum skólaársins

Það líður að lokum skólaársins og framundan eru hefðbundin vorverk í skólastarfinu. Þrátt fyrir að allt starf á skólaárinu hafi markast mikið af sóttvarnarráðstöfunum vegna heimsfaraldursins þá er reynt að halda í sem flestar hefðir og verkefni sem hafa fylgt skólastarfinu […]

Lesa meira

Skólastarf eftir páska

Ágætu foreldrar/forráðamenn Skólahald hefst þriðjudaginn 6. apríl kl. 10:00 en sú tímasetning er sameiginleg ákvörðun yfirstjórna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Helstu atriði nýrrar reglugerðar sem gildir til 15. apríl 2021 eru: Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkunum og grímuskyldu. Hámarksfjöldi starfsmanna er 20 manns […]

Lesa meira

Glæsileg frammistaða

Ylfa Kristín Bjarnadóttir, nemandi í 4.bekk í Álfhólsskóla var ein af 10 vinningshöfum í teiknimyndasamkeppni sem haldin var í tengslum við hinn árlega Alþjóðlega skólamjólkurdag. Líkt og undanfarin ár naut dómnefnd liðsinnis mennta- og menningarmálaráðherra en Lilja Dögg Alfreðsdóttir tók þátt […]

Lesa meira

Skólum lokað

Grunnskólum lokað ! Á fundi með ráðherrum í Hörpu fyrr í dag voru kynntar ráðstafanir vegna fjölgunar COVID smita í samfélaginu. Grunnskólum verður lokað frá og með morgundeginum (25. mars) og því eiga nemendur ekki að mæta í skólann á morgun, […]

Lesa meira