
Dagur vináttunnar
Dagur vináttunnar var haldinn hátíðlegur í Álfhólsskóla í dag, 8.nóvember. Í morgun hittust vinabekkir eldri og yngri nemenda þar sem þeir ýmist fóru í leiki eða spiluðu. Í kjölfarið fóru nemendur og sóttu elstu leikskólabörnin í nærumhverfinu. Saman gengum við svo […]