Kópurinn, viðurkenning menntaráðs
Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Álfhólsskóla-Hjalla fimmtudaginn 12. maí. Sex frábær verkefni sem sýna glöggt fjölbreytni í skólastarfi bæjarins hlutu viðurkenningu. Það gleður okkur að segja frá […]