
Bangsadagur í Álfhólsskóla
Í gær var bangsadagur í Álfhólsskóla og því máttu nemendur og starfsfólk koma með bangsann sinn í skólann. Margir nýttu sér það og voru bangsarnir hæstánægðir með að fá að sjá skólann okkar. Mikið var spáð og spekúlerað um útlit og […]