Marita í Álfhólsskóla
Heilir og sælir foreldrar og aðstandendur nemenda á unglingastigi Álfhólsskóla.Næstkomandi miðvikudaginn kemur Magnús Stefánsson í skólann með forvarnarfræðslu fyrir unglingadeildina gegn vímuefnum. Hann heldur jafnframt fund með foreldrum þar sem hann fer í gegnum svipuð atriði með þeim og nemendunum. Við hvetjum foreldra […]