Grettissaga 5. bekkjar
Mánudaginn 1. október var leikrit sýnt á sal í Hjalla. Nemendur 5. bekkja í leiklistar- og tónlistarsmiðjum sýndu leikrit sem byggt er á Grettissögu, en þetta var fyrsta sýningin af sex í vetur. Landnámið er samvinnuverkefni list- og verkgreina fimmtu […]