danmerkurfarar

Fréttir frá Danmerkurförum

Allt gengur vel hjá Danmerkurförum Álfhólsskóla.  Krakkarnir eru til fyrirmyndar.  Í gær kom blaðamaður frá bæjarblaðinu og tók myndir og viðtal.  Skoðið vefslóðina.

Lesa meira
vilhjalmurhljodfaeri

Tónlistarfólk í tónmenntatíma 3. bekkjar.

Nemendur í 3. bekk fengu skemmtilega heimsókn í tónmenntatíma á fimmtudag.  Nemandinn Vilhjálmur í tónmenntahópi kom með smá hljóðfærakynningu ásamt foreldrum sínum.  Vilhjálmur og pabbi hans, Guðmundur, kynntu fyrir okkur hljóðfærið Básúnu, sem Vilhjálmur æfir á.  Básúnan er málmblásturshljóðfæri með sleða […]

Lesa meira
aettarmot

Ættarmótið í 6. bekk

Fimmtudaginn 29. mars var leiksýningin „Ættarmótið“ sýnd fyrir fullu húsi í Álfhólsskóla. Sýningin tókst með afbrigðum vel og hægt er að segja að við eigum marga mjög frambærilega leikara sem stóðu svo sannarlega fyrir sínu í sýningunni. Sýningin var samvinna allra […]

Lesa meira

Innritun 6 ára barna

Inn­ritun 6 ára barna (fædd 2006) fer fram í grunn­skólum Kópa­vogs mánudaginn 5. mars og þriðjudaginn 6. mars. Sjá heimasíðu Kópavogs og heimasíður skólanna. Hér er auglýsing frá Kópavogsbæ um innritunina.

Lesa meira
alfarihaettu

Álfar í hættu hjá 3. bekk

Fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn var fjórða leiksýning 3. bekkja  í list- og verkgreinum. Leiklistarhópurinn flutti frumsamið leikrit í þjóðsagnastíl og tónlistarhópurinn flutti lifandi leikhljóð og tónlist við sýninguna auk þess að sýna dans í lokin. Leikritið fjallaði um álfastelpu sem lenti […]

Lesa meira