jolaleikrit5b

Leikur, söngur, ísbjörn og loftsteinn.

Jólaleikrit í landnámstíl var sýnt í gær hjá 5. bekk.  Sýningin var mjög fjörug og kenndi þar margra grasa.  Til að mynda komu ísbjörn og loftsteinn inn í atburðarásina.  Eins og fyrr stóðu leikarar og hljóðfæraleikarar sig frábærlega.  Leikhópurinn samdi handritið […]

Lesa meira
landnam1802

Sýning 5.bekkinga 6.janúar

Kæru foreldrar nemenda í fimmta bekk. Nú er komið að þriðju sýningu barnanna ykkar í landnámsþemanu í vetur.Við ætlum að sýna strax að loknu jólafríi, föstudaginn 6. janúar klukkan 10:30. Eins og fyrr í vetur verða leiklistarhópurinn og  tónlistarhópurinn á leiksviðinu. Hinar […]

Lesa meira
Ólafur Liljurós, leikrit 3. bekkjar

Ólafur Liljurós – vel heppnuð sýning.

Fimmtudaginn 5. janúar sýndi 3. bekkur leiksýningu um Ólaf Liljurós. Tónlistar- og leiklistarhópur söng og lék kvæðið og myndlistarhópur bjó til mjög fallegar álfahatta- og kórónur. Í lokin dönsuðu krakkarnir í tónlistarhóp frumsaminn dans við kvæðið Sjö sinnum sjö í nútímaútgáfu. Öðrum […]

Lesa meira
horputonleikar

Jólatónleikar Skólakórs Álfhólsskóla

Jólatónleikar Skólakórs Álfhólsskóla verða haldnir mánudagskvöldið 19. desember í sal Álfhólsskóla – Hjallamegin. Tónleikarnir hefjast klukkan 19:30. Fram koma: Stjörnukór – 1. bekkjar, Álfakór – 2. bekkjar, Krakkakór – 3. og 4. bekkja, Stóri kór – sönghópur miðstigs og meðleikarar auk þess sem nemendur forskólahópa/blokkflautuhópa spila nokkur […]

Lesa meira
tonlistarmidlun_001

Skapandi tónlistarmiðlun

Þriðjudaginn 13. desember verða nemendur 7. JÞS og 7. BH í stórskemmtilegu tónlistarverkefni undir fyrirsögninni „Skapandi Tónlistarmiðlun“. Stjórnandi verkefnisins er tónlistarkennarinn Sigrún Griffiths sem starfar sem kennari og deildarstjóri  „Masters in Leadership við Guildhall School of Music and Drama“. 

Lesa meira