7.RH í Vatnsmýrinni

Nemendur 7. RH fóru í Náttúruskóla Vatnsmýrinnar 25. september. Krakkarnir nutu sín vel við viðfangsefnin enda einmuna veðurblíða þennan dag.  Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Lesa meira

Grettissaga 5. bekkjar

Mánudaginn 1. október var leikrit sýnt á sal í Hjalla.   Nemendur 5. bekkja í leiklistar- og tónlistarsmiðjum sýndu leikrit sem byggt er á Grettissögu, en þetta var fyrsta sýningin af sex í vetur. Landnámið er samvinnuverkefni list- og verkgreina fimmtu […]

Lesa meira
skak-strakar

Álfhólsskóli á Norðurlandamóti

Í morgun hófu Íslandsmeistarasveit Álfhólsskóla í skák keppni á Norðurlandamóti barnaskólasveita en keppt er í Stokkhólmi. Sveit Álfhólsskóla skipa Dawid Kolka, Felix Steinþórsson, Róbert Leó Jónsson, Guðmundur Agnar Bragason og Oddur Þór Unnsteinsson. Í fyrstu umferð mæta strákarnir okkar sveit Finnlands. Hægt er að […]

Lesa meira
drengjakor

Skólakór Álfhólsskóla

Skólakór Álfhólsskóla hefur syngjandi sveiflu frá og með mánudeginum 3. september.  Kórstjórnandi er Þórdís Sævarsdóttir, tónmenntakennari og kórstjóri. Skólakór Álfhólsskóla æfir í 4 hópum;  Stjörnukór, Álfakór, Krakkakór og stóra Kór.    Þar eru sungin lög úr ýmsum þemum, frá ýmsum löndum, í ýmsum […]

Lesa meira