
Skólasetning Álfhólsskóla haustið 2023
Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst. Skólasetning fyrir 5. – 10.bekk verður í íþróttahúsinu Digranesi kl. 9. Eftir skólasetningu fara nemendur i heimastofu til síns umsjónarkennara þar sem farið verður yfir stundatöflu og skólabyrjunina. Foreldrar velkomnir á skólasetninguna en sérstök kynning a […]