Innritun 6 ára barna
Innritun 6 ára barna (2017) hefst 6.mars á þjónustugátt Kópavogsbæjar og lýkur 14.mars.
Innritun 6 ára barna (2017) hefst 6.mars á þjónustugátt Kópavogsbæjar og lýkur 14.mars.
Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi laugardaginn 21. janúar. Við sama tilefni voru veitt verðlaun í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs sem fyrst var haldin árið 2012 og var dómnefnd sú sama. Fyrstu verðlaun hlaut Alexander […]
Jólafrí nemenda hefst á hádegi þriðjudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 3. janúar. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Mikil hátíðarstund var í Álfhólsskóla þegar nemendum og starfsfólki var boðið í jólamat dagana 14. og 15.desember. Starfsfólk eldhúsana í Digranesi og Hjalla töfruðu fram fjölbreyttan og einstæðan jólamat. Nemendur og starfsfólk áttu yndislega stund saman.
Dagana 6. – 9. desember er Kærleikskaffihús hjá okkur í Álfhólsskóla á sal skólans í Hjalla. Á kærleikskaffihúsi hittast vinabekkirnir/árgangar, borða saman vöfflur með sultu og rjóma og drekka heitt súkkulaði við kertaljós. Jólatónlist ómar um salinn, vöfflulykt í loftinu og […]