Páskabingó var haldið í 6.- GK þriðjudaginn 19. mars. Kristín Stefánsdóttir bekkjarfulltrúi stjórnaði skemmtuninni og voru mörg páskaegg stór og smá í vinninga.Skemmtunin tókst vel en hefði mátt vera fjölmennari.

Páskabingó var haldið í 6.- GK þriðjudaginn 19. mars. Kristín Stefánsdóttir bekkjarfulltrúi stjórnaði skemmtuninni og voru mörg páskaegg stór og smá í vinninga.