5. bekkur hélt sýningu í salnum í Hjalla í dag. Þema sýningarinnar var Landnámið.  Leikendurnir gáfu okkur innsýn inn í líf landnámsmannanna er þeir sigldu til Ísland, hvernig þeir komust af á Íslandi o.fl.  Nemendur úr öðrum list-  og verkgreinum sýndu hluti sem þeir höfðu gert og boðið var upp á lummusmakk í heimilisfræðinni. Frammistaða leikenda var mjög góð og allir höfðu gaman að.  Hérna eru myndir frá sýningunni.
			