foreldrasattmali

Foreldrasáttmáli

foreldrasattmaliForeldrasáttmáli

Heimili og skóli – landssamtök foreldra hafa þróað Foreldrasáttmálann sem forvarnarverkefni fyrir foreldra.

Samningurinn er tvískiptur og er annars vegar fyrir 1.-5. bekk og hins vegar fyrir 6.-10. bekk.

Sáttmálinn er fáanlegur á skrifstofu Heimilis og skóla og nánari upplýsingar og samningurinn á rafrænu formi eru á heimasíðu Heimilis og skóla

 

 „Foreldrasáttmálinn er leiðarvísir sem bekkjarfulltrúar og umsjónarkennarar geta nýtt sér til að koma af stað umræðum um uppeldisleg gildi og til að efla skilning á mikilvægi samstarfs og þátttöku foreldra í skólastarfi barna sinna“ segir í Handbók foreldrafélaga grunnskóla, sjá nánar hér á bls. 19 og bls. 44

Posted in Bekkjarfulltrúar.