Nemendur á miðstigi hafa síðastliðnar fimm vikur verið að vinna saman þvert á árganga og bekki að vinna með bókina Benjamín dúfa eftir Friðrik Erlingsson.
Nú á þriðjudaginn síðasta kom Friðrik sjálfur Erlingsson höfundar bókarinnar í heimsókn í Álfhólsskóla og spjallaði við nemendur. Þetta var virkilega skemmtileg heimsókn og fengu börnin að spyrja höfundinn hinar ýmsu spurninga sem brunnu á þeim eftir lestur og verkefnavinnu tengda bókinni.