Skólakór Álfhólsskóla er fyrir alla áhugasama og söngglaða nemendur á yngsta stigi. Kóræfingar eru á dægradvalartíma, á fimmtudögum frá kl. 13:30 til 14:30 í tónmenntastofunni Digranesi. Skólakórinn er fyrir alla áhugasama nemendur, ekki einungis fyrir þá sem eru í dægradvöl.
Allar nánari upplýsingar um kórastarfið gefa kórstjórar.
Kórstjórar eru Silja Garðarsdóttir og Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir, tónmenntakennarar Álfhólsskóla.
siljag@kopavogur.is
svanfridurh@kopavogur.is