Tónleikar kórs Álfhólsskóla

Kór Álfhólsskóla hélt jólatónleika í salnum í Hjalla laugardaginn 9. desember fyrir fullum sal. Þetta voru fyrstu tónleikar kórsins og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Fyrst söng 1. bekkur fjögur lög, 2. – 4. bekkur einnig fjögur lög og eftir uppklapp sungu […]

Lesa meira

Textar

Textar Álfhólsskóla_______________________________________________ Jólalög   –   Vinarlög og skólalag Snæfinnur snjókarl   Ég er sko vinur þinn Snjókorn falla   Imagine á íslensku Jólabaðið   Saman í sátt Jóla jólasveinn   Skólasöngur  Queen Ilmur af jólum   ZIPPÝ – Söngur Hin […]

Lesa meira
Söngelskir nemendur Álfhólsskóla

Tækifæri fyrir söngglaða miðstigsnemendur.

Hverjir vilja taka þátt í stofnun Kórs/sönghóps Álfhólsskóla á miðstigi (5. – 7. bekkur)?  Stefnt verður á kóralandsmót á Selfossi  8. – 10. apríl og söng á vorskemmtun skólans.  Æfing yrði einu sinni í viku en æfingadagur og tími verður ákveðinn  […]

Lesa meira