Matseðill til útprentunar: Október
Tímabil: OKTóber
Dagsetning | Vikudagur | Í matinn |
02.10 | Mánudagur | Steiktur fiskur, kartöflur og köld sósa |
03.10 | Þriðjudagur | Lambagúllas og kartöflumús |
04.10 | Miðvikudagur | Pastaréttur, salatbar og ávextir |
05.10 | Fimmtudagur | Nætursaltaður fiskur, kartöflur og smjör |
06.10 | Föstudagur | Skipulagsdagur |
09.10 | Mánudagur | Soðinn fiskur, kartöflur og smjör |
10.10 | Þriðjudagur | Lasagne og ávaxtasalat |
11.10 | Miðvikudagur | Grænmetiskoddar, hrísgrjón og köld sósa |
12.10 | Fimmtudagur | Ofnsteiktur fiskur |
13.10 | Föstudagur | Grjónagrautur, slátur |
16.10 | Mánudagur | Plokkfiskur |
17.10 | Þriðjudagur | Kjötbollur, sósa og kartöflumús |
18.10 | Miðvikudagur | Ofnsteiktur grísahnakki, kartöflur og sósa |
19.10 | Fimmtudagur | Samráðsdagur |
20.10 | Föstudagur | Skyr, flatkökur og hangikjöt |
23.10 | Mánudagur | Fiskibollur, kartöflur og sósa |
24.10 | Þriðjudagur | Íslensk kjötsúpa, besta sem ég fæ J |
25.10 | Miðvikudagur | Kjúklingabollur og súrsæt sósa |
26.10 | Fimmtudagur | Vetrarfrí |
27.10 | Föstudagur | Vetrarfrí |
30.10 | Mánudagur | Fiskistangir, kartöflur og sósa |
31.10 | Þriðjudagur | Marokkóskar hakkbollur með ferskum kryddjurtum |
– Verði ykkur að góðu-
Grænmeti og ávextir alla daga.
-Á morgnanna er hafragrautur í boði skólans –
-Allur réttur áskilinn til breytinga-
Guðmundur Konráð Arnmundsson
-matreiðslu- og framreiðslumeistari-