Einu sinni á ári er haldinn stefnumótunardagur í Álfhólsskóla. Markmið með stefnumótunardegi er að foreldrar, nemendur og starfsmenn marki og deili sömu framtíðarsýn á skólastarfið. Tekin eru fyrir ákveðin áhersluatriði ár hvert sem eru ákvörðuð út frá niðurstöðum innra mats hverju sinni og/eða áherslum sveitafélagsins.
Í ár tökum við fyrir birtingu námsmats og rýnum í það hversu vel nemendur og foreldrar gera sér grein fyrir námslegri stöðu og hvernig þeim finnst best að nálgast slíkar upplýsingar.
——————————————————————————————————————————————————————————-
ENGLISH
Once a year, a vision strategy day is held at Álfhólsskóli. The goal of the vision strategy day is for parents, students, and staff to establish and share a common vision for the school. Specific areas of focus are addressed each year, determined based on the results of internal assessments at the time and/or discussions in our community.
This year, we will focus on the presentation of academic assessments and review how well students and parents understand the academic standing and how they prefer to access such information.

Stefnumótun og opinn skólaráðsfundur
Posted in Fréttir.