PÁSKABINGÓ

Hið árlega PÁSKABINGÓ verður haldið laugardaginn 9. mars 2024 í sal Álfhólsskóla (Hjalla).  Þar sem færri komust að en vildu í fyrra, ákváðum við að prófa að vera með 2 tímasetningar í þetta sinn..    1. – 4.   bekkur kl. 11                                      .    5. – 10. bekkur kl. 13                                   Auðvitað geta systkinI og aðrir komið saman á þeirri tímasetningu sem hentar betur.  Seinni bingó leikurinn byrjar upp á nýtt kl. 13 með nýjum spjöldum.Fjöldi páskaeggja í vinning – sjá meðfylgjandi auglýsingu og viðburð á Facebook.Bingóspjaldið 500 kr.10 bekkur sér um veitingasölu og rúllar bingóinu.  Posar á staðnum.Allur ágóði fer í ferðasjóð árgangsins fyrir útskriftarferð í vor.Hlökkum til að sjá ykkur öll,Stjórn Foreldrafélags Álfhólsskóla

Dear parents / guardiansEaster Bingo will be held this coming Saturday 9. March 2024 in the big hall at Álfhólsskóli (Hjalli).  Since it was so popular last year, we decided to split the time into 2 groups:.    1. – 4.    grade at 11:00.    5. – 10.  grade at 13:00Of course siblings can choose which time they prefer.  The bingo game will be reset between time frames with new bingo cards.Number of Easter eggs in the prize pool – see attached ad and the event on Facebook.Each Bingo Card 500 kr.Looking forward seeing you.The Parent Association

Posted in Fréttir.