Sveitaferð

3.bekkur fór í sveitaferð í Mosfellsdalinn. Mikil gleði og vor í lofti!

Nemendur fengu að skoða hesta, kanínur, geitur og kindur. Ein kindin var að bera tveimur lömbum þegar hópurinn kom. Krakkarnir voru svo heppnir að fá að halda á lömbunum. Marinó spurði bóndann hvað lambið héti, hann var þá spurður til nafns og þegar hann svaraði því sagði bóndinn að lambið héti Marinó. Á facebook síðu skólans má m.a. sjá mynd af þeim nöfnum.

Í lokin var grillað pylsur og svo haldið svo heim á leið um hádegisbil með bros á vör.

Posted in Fréttir.