Dagana 14. – 20. febrúar verður dagskráin eftirfarandi:
Miðvikudagur 14. febrúar er öskudagur og skertur kennsludagur. Kennslu lýkur á hádegi en dægradvöl er opin frá hádegi fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Fimmtudagur 15. febrúar. Dægradvöl opin allan daginn fyrir þau börn sem eru þar skráð. Engin kennsla eða viðtöl. (Samráðsdagurinn, samtölin sem var dreift á vikuna 29. janúar – 2. febrúar)
Föstudagur 16. febrúar. Skipulagsdagur allra starfsmanna. Dægradvöl lokuð þennan dag.
Mánudagur 19. febrúar. Vetrarfrí.
Þriðjudagur 20. febrúar. Vetrarfrí.
Skólinn byrjar aftur miðvikudaginn 21. febrúar kl. 8:10.
From 14 to 20 February, the program will be as follows:
Wednesday February 14 is öskudagur (ash-day) and reduced teaching day. Teaching ends at noon but the after school daycare is open from noon for the children listed there.
Thursday 15 February. After school daycare is open all day for the children registered there. No lessons or interviews. (Consultation Day distributed during the week 29 January – 2 February)
Friday February 16th. All employees’ planning day. After school daycare closed this day.
Monday, February 19th. Winter vacation.
Tuesday, February 20th. Winter vacation.
School will start again on Wednesday february 21st at 8:10