Nemendur fá viðurkenningu

Í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör er árlega haldin ljóðasamkeppni meðal grunnskólanemenda í Kópavogi.
Að þessu sinni halut Eyrún Didziokas nemandi í 9.bekk viðurkenningu fyrir ljóð sitt Söknuður til þín.

 

 

Posted in Fréttir.