Í dag mættu nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku eins og aðrir landsmenn sem hvattir voru til að klæðast bleiku til tákns um samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Víða í bekkjum var Kósýdagur og kökur það má því segja að Álfhólsskóli hafi verið með bleiku sniði í dag.

Bleikur litur einkenni Álfhólsskóla í dag
Posted in Fréttir.