
Í dag 8. desember kom leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór til okkar í 4. og 5. bekk og las upp úr bók sinni
Þín eigin goðsaga. Allir höfðu mjög gaman af þessari heimsókn og skemmtu sér vel. Hér eru nokkrar
myndir úr heimsókn Ævars. Takk fyrir okkur 🙂