Jólastund hjá 1. bekk og leikskólabörnum í Álfhólsskóla
Posted on
Í morgun komu leikskólarnir Álfaheiði, Efstihjalli, Fagrabrekka og Kópahvoll í heimsókn til okkar í 1 bekk. Við sungum jólalög og gæddum okkur á kakói og piparkökum. Áttum við saman góða og skemmtilega stund.