Mottumars í Álfhólsskóla

Á Mottudeginum létum við ímyndunaraflið ráða för og skörtuðum öllum mögulegum karlmennskutáknum. Mottan var til staðar hjá nemendum og starfsfólki til að minna á stuðning við rannsóknir á krabbameini hjá karlmönnum.  

      

Posted in Eldri fréttir.