Vikuna 28.október – 1.nóvember fór 7. árgangur Álfhólsskóla í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Ferðin heppnaðist mjög vel og myndirnar tala sínu máli.
Reykjaferð 7.bekkja 28.október – 1.nóvember
Vikuna 28.október – 1.nóvember fór 7. árgangur Álfhólsskóla í skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði. Ferðin heppnaðist mjög vel og myndirnar tala sínu máli.
Posted in Eldri fréttir.