Fyrirhugað er að spurningarkeppnin Lesum meira verði tvískipt þetta haustið. Annars vegar milli 4. og 5. bekkjar og hins vegar milli 6. og 7. bekkjar. Mun yngri hópurinn keppa fyrst en síðan sá eldri. Ekki verður keppt innbyrðis á milli aldurshópanna tveggja.
Fyrirkomulagið verður svipað og í fyrra. Reynt verður að keppa að morgni og raska þannig skólastarfi sem allra minnst. Hver keppni tekur um klukkustund og verður keppt í sal Álfhólsskóla (Hjalla).
Spyrill verður tilgreindur síðar
Stigavörður verður tilgreindur síðar
Dómari: Siggerður Ólöf Sigurðardóttir
Dómari: Siggerður Ólöf Sigurðardóttir
Nánari dagskrá Spurningarpési fyrir 4.- 5. bekk
Keppnin formlega sett 30. sept. á sal Álfhólsskóla Spurningarpési fyrir 6.- 7. bekk
Viðstaddir allir í 4. – 7. bekk. Farið yfir reglur og fyrirkomulag.
Undanúrslit
28.10 2013 tveir bekkir keppa (4. og 5. bekkur)
29.10 2013 tveir bekkir keppa (4. og 5. bekkur)
30.10 2013 tveir bekkir keppa (4. og 5. bekkur)
31.10 2013 sigurlið frá 21 og 22 keppa
01.11 2013 sigurlið frá 23 og 24 keppa
Það lið sem vinnur þann 25 okt. hefur unnið keppnina á yngra stigi.
Undanúrslit
11. 11 2013 tveir bekkir keppa (6. og 7. bekkur)
12. 11 2013 tveir bekkir keppa (6. og 7. bekkur)
13. 11 2013 tveir bekkir keppa (6. og 7. bekkur)
14. 11 2013 sigurlið frá 28. og 29. keppa
15. 11 2013 sigurlið frá 30. og 31. Keppa
Það lið sem vinnur keppnina þann 1. nóv. hefur unnið keppnina á eldra stiginu.
Fyrir hönd vinnuhóps um læsi.
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir