Bóndadagur var haldinn á þjóðlegum nótum í dag. Mjög margir skörtuðu lopapeysum sínum. Yngri börnin fengu þorramat að smakka, hin eldri borðuðu grjónagraut með lifrapylsu, sungið var á sal í Digranesi og allir nutu dagsins en einkum þó karlarnir því þetta er dagur bóndans. Hér eru nokkrar myndir frá deginum.

Bóndadagur í Álfhólsskóla
Posted in Fréttir.