Fréttabréf desembermánaðar

Fréttabréf Álfhólsskóla

JFréttabréf desembermánaðarólabragur verður á skólastarfi Álfhólsskóla í desember. Kennt verður samkvæmt stundaskrá en áhersla verður lögð á að njóta þessara daga og eiga notalegar samverustundir. Dagskrá utan hefðbundinnar stundaskrár í desember og síðustu daga nóvember er kynnt í nýjasta fréttabréfi Álfhólsskóla.

 

1. tölublað.  Ágúst – september.
2. tölublað. Október – nóvember.
3. tölublað. Desember 
4. tölublað. Janúar- febrúar 2011

Fréttabréfið er hér á pdf formi. Einnig er hægt að skoða það á flipanum Fréttabréf.

Posted in Fréttabréf.