Nemendur 5.GK skelltu sér í heimsókn á Þjóðminjasafnið í vikunni. Ferðin er undirbúningur undir þátttöku í Landnáminu sem er þema 5.bekkinga í list- og verkgreinum með samvinnu umsjónarkennara. Hér eru myndir úr ferðinni.

Á þjóðminjasafni
Posted in Fréttir.