Í dag var fyrsti kennsludagur skólaársins. Skólasetning var fyrir 6 ára börnin í salnum Digranesmegin þar sem fulltrúar nemenda úr 10. bekk færðu þeim rós í tilefni dagsins. Áður en nemendur héldu í sínar storfur voru teknar myndir af þeim með rósirnar sínar sem má sjá hér.

Fyrsti skóladagurinn
Posted in Fréttir.