7. bekkir Álfhólsskóla fengu í heimsókn nemendur frá Finnlandi í tengslum við verkefni Nordplus. Þau dvelja verða hér dagana 2. – 7. maí. Þeir sem hafa umsjón með hittingnum eru Eiríkur Ólafsson og Ásta Mikkaelsdóttir. Hér eru myndir sem teknar eru úr heimsókninni.

Finnar í heimsókn
Posted in Fréttir.