Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK

Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK

Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK Söngvakeppni ÍTK fór fram í Salnum Kópavogi 19. janúar síðastliðinn. Bergrós Halla Gunnarsóttir og Karel Candi voru sigurvegarar kvöldsins.  Þau eru í 10. bekk Álfhólsskóla . Um er að ræða keppni milli félagsmiðstöðva í Kópavogi, sem haldin er árlega. Níu atriði, frá jafn mörgum félagsmiðstöðvum í Kópavogi, kepptu sín á milli. Fimm manna dómnefnd, skipuð kunnu tónlistarfólki, völdu þrjú lög til að keppa fyrir hönd Kópavogs, á söngvakeppni Samfés í Laugardalshöllinni í byrjun mars. Hér eru myndir frá keppninni.

 

 

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=71649

Posted in Eldri fréttir.