Í tilefni bóndadagsins var þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla í dag. Mættu þeir sem gátu í lopapeysum og var yfirbragð skólans á þjóðlegum nótum. Við karlarnir fengum hlaðborð frá konunum og þökkum við þeim kærlega fyrir. Teknar voru myndir sem sýna stemmningu dagsins.

Þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla
Posted in Eldri fréttir.