Á yngsta stigi var dansað í kringum jólatré og tveir jólasveinar heimsóttu nemendur. Þá komu nemendur í 6. bekk í heimsókn og léku tvö leikrit. Annað var um gömlu jólasveinana en hitt var helgileikur. Kórarnir sungu og allir komust í hátíðarskap. Einnig látum við fljóta með svipmyndir af jólaskemmtun miðstigs. Hér eru myndirnar sem teknar voru. Gleðileg Jól.

Jólaskemmtanir í Álfhólsskóla
Posted in Eldri fréttir.