Fyrsti skóladagurinn í Álfhólsskóla

Brosandi í skólannÁlfhólsskóli var settur við mikið fjölmenni í íþróttahúsinu í Digranesi í dag.   Foreldrar, nemendur og starfsmenn skólans fögnuðu með skólastjórum Álfhólsskóla á þessum tímamótum nýja skólans.  Mikið undirbúningsstarf er búið að vinna og er einnig framundan tímar þar sem við öll þurfum að ganga saman í sömu átt, saman í sátt.  Eigum við nokkuð af myndum frá fyrsta skóladeginum í Álfhólsskóla.  Smelltu hér.

Posted in Eldri fréttir.