Skrifstofa Álfhólsskóla

Skrifstofa Álfhólsskóla

Skrifstofan í Hjalla er opin virka daga frá kl. 7:30 -15:30 en í Digranesi er opið virka daga frá kl. 7:30 – 1400.  Sími skólans er 441-3800. Ritarar skólans eru Brynhildur Agnarsdóttir en hún staðsett í Hjalla og Ágústa Magnea Jónsdóttir sem er staðsett í Digranesi.  Hlutverk þeirra er að taka á móti öllum þeim er leita upplýsinga og greiða úr erindum þeirra, svara símtölum, hafa yfirumsjón með ljósritun og þeim gögnum og tækjum sem tilheyra ritarasvæði og vinna tilfallandi verkefni undir stjórn skólastjóra.

Posted in Skrifstofa.