Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.
Matseðill fyrir desember 2025
Matseðill fyrir janúar 2026
Nánar um innihald og næringarupplýsingar

Salatbar og ávextir í boði alla daga.
Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.
Uppfært 1.12.25