Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.
Matseðill fyrir desember 2024
Matseðill fyrir janúar 2025
Nánar um innihald og næringarupplýsingar
Janúar
3.jan |
Föstudagur |
Blómkálssúpa og brauð. Ávaxtabar |
4.jan
|
Laugardagur
|
|
5.jan
|
Sunnudagur
|
|
6.jan |
Mánudagur |
Úrbeinuð kjúklingalæri í kolakryddi með sinnepssósu og kartöflum |
7.jan |
Þriðjudagur |
Gufusoðin ýsa með smjörsósu og kartöflum |
8.jan |
Miðvikudagur |
Hakk og spaghetti með nýbökuðum smábrauðum |
9.jan |
Fimmtudagur |
Fiskibollur með hrísgrjónum og karrýsósu |
10.jan |
Föstudagur |
Hrísgrjónagrautur með kanilsykri, lifrapylsu og blóðmör. Ávaxtabar |
11.jan
|
Laugardagur
|
|
12.jan
|
Sunnudagur
|
|
13.jan |
Mánudagur |
Lasagne með nýbökuðu brauði |
14.jan |
Þriðjudagur |
Ofnbökuð langa í sítrónusmjöri með kryddjurta cous cous og hvítlaukssósu |
15.jan |
Miðvikudagur |
Kjöt og karrý |
16.jan |
Fimmtudagur |
Steiktur þorskur í raspi með kartöflum og remúlaði |
17.jan |
Föstudagur |
Vanilluskyr með rjómablandi og pizzasnúðum. Ávaxtabar |
18.jan
|
Laugardagur
|
|
19.jan
|
Sunnudagur
|
|
20.jan |
Mánudagur |
Skipulagsdagur / Starfsdagur |
21.jan |
Þriðjudagur |
Plokkfiskur með rúgbrauði. |
22.jan |
Miðvikudagur |
Soðnað kötfarsbollur með káli, kartöflum og smjöri |
23.jan |
Fimmtudagur |
Hamborgarhryggur með kartöflusalati og brúnni dijon sósu. |
24.jan |
Föstudagur |
Tómateruð paprikusúpa og skinkuhorn. Ávaxtabar. |
25.jan
|
Laugardagur
|
|
26.jan
|
Sunnudagur
|
|
27.jan |
Mánudagur |
Kjúklingasnitsel með kartöflum og kaldri sósu |
28.jan |
Þriðjudagur |
Gufusoðin ýsa með smjörsósu og kartöflum |
29.jan |
Miðvikudagur |
Tortillur með nautahakki, grænmeti, salsa og nachos |
30.jan |
Fimmtudagur |
Kentucky þorskur með ofnsteiktum kartöflum, hrásalati og kokteilsósu |
31.jan |
Föstudagur |
Íslensk kjötsúpa með flatbrauði |
Salatbar og ávextir í boði alla daga.
Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.
Uppfært 6.1.25