Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.
Matseðill fyrir nóvember 2024
Matseðill fyrir desember 2024
Nánar um innihald og næringarupplýsingar
Desember
2.des
|
Mánudagur
|
Grísasnitsel með ristuðum kartöflutengingum, rauðkáli og brúnni sósu
|
3.des
|
Þriðjudagur
|
Ofnbakaður lax með sítrónupipar og raita sósu
|
4.des
|
Miðvikudagur
|
Pasta penne með kjúkling í basil tómatsósu og brauði
|
5.des
|
Fimmtudagur
|
Plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
|
6.des
|
Föstudagur
|
Hrísgrjónagrautur með kanilsykri, lifrapylsu og blóðmör
|
7.des
|
Laugardagur
|
|
8.des
|
Sunnudagur
|
|
9.des
|
Mánudagur
|
Sænskar kjötbollur með kartöflum, rjómasósu og hindberjasultu
|
10.des
|
Þriðjudagur
|
Gufusoðin ýsa með rótargrænmeti og smjöri
|
11.des
|
Miðvikudagur
|
Chili sin carne með nachos og salsasósu
|
12.des
|
Fimmtudagur
|
Jólamaturinn okkar
|
13.des
|
Föstudagur
|
Jólamaturinn okkar
|
14.des
|
Laugardagur
|
|
15.des
|
Sunnudagur
|
|
16.des
|
Mánudagur
|
Fiskifingur með steiktum kartöflum, hrásalati og kokteilsósu
|
17.des
|
Þriðjudagur
|
Kryddhjúpaðir kjúklingaleggir með súrsætri sósu og brúnum hrísgrjónum
|
18.des
|
Miðvikudagur
|
Hakkað nautabuff með kartöflumús og rósapiparsósu
|
19.des
|
Fimmtudagur
|
Nætursaltaður þorskur með smjöri, kartöflum og grænmeti
|
20.des
|
Föstudagur
|
Pylsa með öllu og safi. Ávextir
|
Salatbar og ávextir í boði alla daga.
Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.
Uppfært 29.11.24