Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.

Matseðill fyrir nóvember 2024
Matseðill fyrir desember 2024

Nánar um innihald og næringarupplýsingar

Desember

2.des
Mánudagur 
Grísasnitsel með ristuðum kartöflutengingum, rauðkáli og brúnni sósu 
3.des
Þriðjudagur 
Ofnbakaður lax með sítrónupipar og raita sósu 
4.des
Miðvikudagur
Pasta penne með kjúkling í basil tómatsósu og brauði
5.des
Fimmtudagur
Plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
6.des
Föstudagur
Hrísgrjónagrautur með kanilsykri, lifrapylsu og blóðmör
7.des
Laugardagur
 
8.des
Sunnudagur
 
9.des
Mánudagur 
Sænskar kjötbollur með kartöflum, rjómasósu og hindberjasultu
10.des
Þriðjudagur
Gufusoðin ýsa með rótargrænmeti og smjöri 
11.des
Miðvikudagur
Chili sin carne með nachos og salsasósu 
12.des
Fimmtudagur
Jólamaturinn okkar 
13.des
Föstudagur
Jólamaturinn okkar 
14.des
Laugardagur
 
15.des
Sunnudagur
 
16.des
Mánudagur
Fiskifingur með steiktum kartöflum, hrásalati og kokteilsósu 
17.des
Þriðjudagur
Kryddhjúpaðir kjúklingaleggir með súrsætri sósu og brúnum hrísgrjónum 
18.des
Miðvikudagur
Hakkað nautabuff með kartöflumús og rósapiparsósu
19.des
Fimmtudagur
Nætursaltaður þorskur með smjöri, kartöflum og grænmeti 
20.des
Föstudagur
Pylsa með öllu og safi. Ávextir 

Salatbar og ávextir í boði alla daga.

Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.

Uppfært 29.11.24