Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.

Matseðill fyrir maí 2025

Nánar um innihald og næringarupplýsingar

Maí

     
5.maí
Mánudagur
Lasagna með nautahakki og brauðum
6.maí
Þriðjudagur
Léttsöltuð ýsa með bræddu smjöri og rótagrænmeti
7.maí
Miðvikudagur
Pasta með kjötsósu
8.maí
Fimmtudagur
Ofnbökuð langa í sítrónusmjöri og steiktar kartöflur
9.maí
Föstudagur
Sveppasúpa og skinkuhorn
10.maí
Laugardagur
 
11.maí
Sunnudagur
 
12.maí
Mánudagur
Grísasnitsel með kartöflum og kaldri sósu
13.maí
Þriðjudagur
Plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri
14.maí
Miðvikudagur
Íslensk kjötsúpa með flatbrauðum
15.maí
Fimmtudagur
Fiskur í raspi með kokteilsósu og hrásalati
16.maí
Föstudagur
Skipulagsdagur (frí)
17.maí
Laugardagur 
 
18.maí
Sunnudagur 
 
19.maí
Mánudagur
Lambagúllas og kartöflumús
20.maí
Þriðjudagur
Gufusoðinn þorskur með bræddu smjöri og kartöflum
21.maí
Miðvikudagur
Pasta penne með kjúkling og tómatseraðri sósu
22.maí
Fimmtudagur
Fiskibollur með karrýsósu og hrísgrjónum
23.maí
Föstudagur
Hrísgrjónagrautur og slátur
24.maí
Laugardagur 
 
25.maí
Sunnudagur 
 
26.maí
Mánudagur
Soðnar kjötfarsbollur með bræddu smjöri, káli og kartöflum
27.maí
Þriðjudagur
Ofnbakaður lax með steiktum kartöflum og kaldri jógurtsósu
28.maí
Miðvikudagur
Píta með buffi og öllu hinu
29.maí
Fimmtudagur
Uppstigningardagur
30.maí
Föstudagur
Vanilluskyr og ávextir
31.maí
Laugardagur
 

Salatbar og ávextir í boði alla daga.
Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.

Uppfært 2.5.25