Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.

Matseðill fyrir janúar 2025
Matseðill fyrir febrúar 2025

Nánar um innihald og næringarupplýsingar

Febrúar

3.feb
Mánudagur
Chili con carne
4.feb
Þriðjudagur
Plokkfiskur og rúgbrauð
5.feb
Miðvikudagur
Kjúklingalæri, hrísgrjón og sósa
6.feb
Fimmtudagur
Lax með cous cous og sósu
7.feb
Föstudagur
Skyr og ávextir
8.feb
Laugardagur
 
9.feb
Sunnudagur
 
10.feb
Mánudagur
Kjöt í karrý með hrísgrjónum og grænmeti
11.feb
Þriðjudagur
Fiskur í raspi með remúlaði og kartöflum
12.feb
Miðvikudagur
Pylsupasta
13.feb
Fimmtudagur
Þorskur í kryddjurtamarineringu
14.feb
Föstudagur
Grjónagrautur og slátur
15.feb
Laugardagur
 
16.feb
Sunnudagur
 
17.feb
Mánudagur
Kjúklingabollur, kartöflur og salatbar
18.feb
Þriðjudagur
Langa í hvítlauksmarineringu með hrísgrjónum
19.feb
Miðvikudagur
Lasagne og hvítlauksbrauð
20.feb
Fimmtudagur
Nætursaltaður þorskur með smjöri og kartöflum
21.feb
Föstudagur
Brokkolísúpa og brauð
22.feb
Laugardagur
 
23.feb
Sunnudagur
 
24.feb
Mánudagur
Vetrarfrí
25.feb
Þriðjudagur
Vetrarfrí
26.feb
Miðvikudagur
Kjúklingapasta og brauð
27.feb
Fimmtudagur
Steiktur fiskur í ofni með hrísgrjónum
28.feb
Föstudagur
Grjónagrautur og slátur

Salatbar og ávextir í boði alla daga.

Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.

Uppfært 31.1.25