Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.

Matseðill fyrir febrúar 2025
Matseðill fyrir mars 2025

Nánar um innihald og næringarupplýsingar

Mars

3.mar
Mánudagur
Fiskibollur, kartöflur og karrýsósa
4.mar
Þriðjudagur
Saltkjöt og baunir túkall
5.mar
Miðvikudagur
Öskudagur
6.mar
Fimmtudagur
Þorskur með byggotto og salati
7.mar
Föstudagur
Skyr og ávextir
8.mar
Laugardagur
 
9.mar
Sunnudagur
 
10.mar
Mánudagur
Kálbögglar með hvítkáli og smjöri
11.mar
Þriðjudagur
Ýsa í raspi með kartöflum, grænmeti og remúlaði
12.mar
Miðvikudagur
Skipulagsdagur - Indverskur kjúklingaréttur
13.mar
Fimmtudagur
Soðin ýsa með smjöri og salatbar
14.mar
Föstudagur
Grjónagrautur og slátur
15.mar
Laugardagur
 
16.mar
Sunnudagur
 
17.mar
Mánudagur
Nauta Stroganoff með kartöflumús 
18.mar
Þriðjudagur
Arepa (maísbrauð) Suður Amerísk píta 
19.mar
Miðvikudagur
Doro Wat kryddaður kjúklingaréttur  
20.mar
Fimmtudagur
Doner Kebab
21.mar
Föstudagur
Pho núðlusúpa 
22.mar
Laugardagur
 
23.mar
Sunnudagur
 
24.mar
Mánudagur
Grænmetis lasagne og hvítlauksbrauð
25.mar
Þriðjudagur
Langa í hvítlauk með smælki og salatbar
26.mar
Miðvikudagur
Píta með öllu
27.mar
Fimmtudagur
Plokkfiskur og rúgbrauð
28.mar
Föstudagur
Skyr og ávextir
29.mar
Laugardagur
 
30.mar
Sunnudagur
 
31.mar
Mánudagur
Stroganoff og salatbar

Salatbar og ávextir í boði alla daga.
Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.

Uppfært 26.2.25