Skólastarf eftir páska

Ágætu foreldrar/forráðamenn

Skólahald hefst þriðjudaginn 6. apríl kl. 10:00 en sú tímasetning er sameiginleg ákvörðun yfirstjórna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Helstu atriði nýrrar reglugerðar sem gildir til 15. apríl 2021 eru:

  • Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkunum og grímuskyldu.
  • Hámarksfjöldi starfsmanna er 20 manns í rými og þeir mega fara milli rýma.
  • Starfsfólk skal virða 2 metra fjarlægðarreglu sín á milli og gagnvart nemendum en nota grímu ella.
  • Viðburðir eru heimilir í skólastarfinu með þátttöku nemenda og starfsfólks en engum utanaðkomandi.
  • Hámarksfjöldi nemenda í rými er 50 og blöndun milli hópa innan sama skóla er heimil.
  • Í sameiginlegum rýmum, t.d. anddyrum og matsal geta hópar nemenda farið yfir 50 en starfsmenn verða að nota grímu.

Kennt verður eftir stundaskrá nemenda með þeirri undantekningu að ekki verður kennt sund á þriðjudaginn vegna skipulagsmála í sundlaug. Gert er ráð fyrir að sundkennsla verði samkvæmt stundaskrá frá og með 7. apríl.

Starfsemi mötuneytis og frístundar verður samkvæmt áætlun frá og með 6. apríl.

—————————————————————————————————————————

English

Dear parents / guardians

School will start again after Easter holidays at 10:00 on Tuesday April 6th. The schools use the time from 8.00 for planning and preparation.This is according to a regulation that has been issued by the municipality in the capital area. The regulation will be in effect until April 15th.

Here are the main effects of the regulation:

Students are not obliged to wear masks.

  • The maximum number of employees is 20 people in a room and they may move between rooms.
  • Staff must respect the 2 meter distance rule between themselves and towards students, otherwise use a mask.
  • Events are allowed in the school with the participation of students and staff but no outsiders.
  • The maximum number of students in a room is 50 and mixing between groups within the same school is permitted.
  • In common areas, i.e. the food hall, the maximum number of students may exceed 50 but staff members must wear masks.
    We are also allowed to start school swimming lessons after the Easter holidays – swimming lessons will start on Wednesday due to planning and preparation in the pool on Tuesday.

    The food hall and all after school activities will be according to plan after and including April 6th.

Posted in Fréttir.