Árganganámskrá 2015 – 2016

Árganganámskrá 2015 – 2016

Ný skólanámskrá er í vinnslu og verður birt smám saman á vefnum eftir því sem einstaka hlutar hennar verða tilbúnir.  Árganganámsskrár og námssviðsskrár eru hluti af skólanámskránni og verða birtar hér eftir því sem vinnunni  vindur fram.

 

Vinsamlegast veldu eftirfarandi árganga eða námsgreinar

Árgangar . Námsgreinar
1. bekkur . Danska Sund
2. bekkur . Enska Textílmennt
3. bekkur . Hönnun smíði Tónmennt
4. bekkur . Íslenska Upplýsingatækni
5. bekkur . Íþróttir Förðun
6. bekkur . Leiklist Umferðarfræði
7. bekkur . Heimilisfræði Útivist
8. bekkur . Myndmennt Samfélagsfræði
9. bekkur . Náttúrufræði Stuttmyndagerð
10. bekkur . Stærðfræði Hljómsveitarval

Umsjón með útgáfu árganganámskrár hafa umsjónarkennarar viðkomandi árgangs, í samstarfi við deildarstjóra á viðkomandi stigi, en efnið vinna allir þeir kennarar sem kenna námsgreinar í viðkomandi árgangi beint inn á sameignarsvæði skólans. Árganganámskrá skal vera aðgengileg foreldrum á vef skólans eða í prentuðu formi á skrifstofu skólans fyrir þá sem ekki hafa aðgang að veraldarvefnum.

Posted in Árganganámskrá Álfhólsskóla.