Gagnlegar vefslóðir

Covid 19 upplýsingasíða

     Leiðbeiningar fyrir almenning vegna sóttkvíar í heimahúsi

     Börn í sóttkví – leiðbeiningar til foreldra

Kópavogsbær

Heimasíða Kópavogsbæjar sem inniheldur allar nauðsynlegar upplýsingar fyrir íbúa.

Fjölmenning í Kópavogi

Á Kópavogs um fjölmenningu og íslensku sem annað mál hefur verið safnað saman námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku.

Mennta og menningarmálaráðuneyti

Á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis er að finna námskrár, reglugerðir  og annað sem varðar skólamál

Menntamálastofnun 

Á vef menntamálastofnunar er að finna ýmislegt námsefni, námsleiki, upplýsingar um próf og mat og ýmislegt fleira.

Heimili og skóli

Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og foreldrasamtaka og gefa út tímarit og ýmiss konar efni um foreldrastarf.

SAMKÓP

SAMKÓP eru samtök foreldrafélaga í Kópavogi. Þar er að finna gagnlegar og mikilvægar upplýsingar fyrir foreldra.

Embætti landlæknis

Á vef landlæknis er að finna fjölþættar og góðar upplýsingar um hvaðeina sem snertir heilsu og velferð.

Heilsueflandi grunnskóli

Á þessum vef er að finna fjölþættar upplýsingar um verkefnið.