Nær allir hafa lokið við að velja valgreinar í frjálsu vali fyrir vorönnina. Margir valhópar eru þegar orðnir fullbókaðir.
Í fyrstu vikunni í janúar verða valhópar birtir og opnað fyrir skráningu í nauðsynlegar töflubreytingar.
Síðasti tími í valgreinum haustannar verður í vikunni 7. – 11. janúar 2019.
Kennsla í valáföngum vorannar hefst í vikunni 14. – 19. janúar.