Samkvæmt barnaverndarlögum mega börn 12 ára og yngri ekki vera á almannafæri, eftir klukkan 20:00 og börn 13 – 16 ára ekki eftir klukkan 22:00
Á tímabilinu 1. maí til 1. september lengist útivistartíminn um tvær klukkustundir.
Hér eru útivistarreglurnar á íslensku, ensku, pólsku og spænsku