Vinnustaður skal þannig úr garði gerður að þar sé gætt öryggis, góðs aðbúnaðar og hollustuhátta sbr. lög nr. 46/1980. Allir starfsmenn skulu njóta réttinda skv. lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og reglugerðum settum á grundvelli laganna.
Í öryggisnefnd Álfhólsskóla skólaárið 2024-2025 eru:
Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri
Sigrún Erla Ólafsdóttir aðstoðarskólastjóri
Anna Guðný Björnsdóttir húsvörður
Hreiðar Oddson kennari Digranesi
Árni Jónsson kennari Hjalla
Ingibjörg Jóhannesdóttir deildarstjóri yngsta stigs