Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.

Matseðill  með næringarupplýsingum (Ekki virkt)

Matseðill fyrir október 2021

Matseðill fyrir ágúst – september 2021

Matseðill fyrir október 2021
Föstudagur 1.okt Kjúklingabringur, hrísgrjón og sósa
Mánudagur 4.okt Soðinn fiskur með kartöflum ,grænmeti og bræddu smjöri
Þriðjudagur 5.okt Stroganoff, kartöflur og grænmeti
Miðvikudagur 6.okt Kjúklingabaunaréttur með hrísgrjónum
Fimmtudagur 7.okt Fiskur steiktur í ofni með kartöflum og sósu.
Föstudagur 8.okt Grjónagrautur og slátur/makkarónugrautur vegan
     
     
Mánudagur 11.okt Fiskur í ítalskri sósu með kartöflum og grænmeti* 
Þriðjudagur 12.okt Íslensk kjötsúpa og gróftbrauð/Brokkolisúpa
Miðvikudagur 13.okt Linsubaunaréttur með hrísgrjónum og salati
Fimmtudagur 14.okt  Fiskur í mexíkósósu, grænmeti og hrísgrjón* 
Föstudagur 15.okt Kjúklinga núðluréttur með sósu og grænmeti
     
     
Mánudagur 18.okt Fiskur í raspi með kartöflum,grænmeti og lauksmjöri*
Þriðjudagur 19.okt Hakk og spaghetti
Miðvikudagur 20.okt Grænmetisbollur með hrísgrjónum og sósu
Fimmtudagur 21.okt Plokkfiskur og rúgbrauð
Föstudagur 22.okt Hamborgari með öllu/Grænmetis hamborgari
     
     
Mánudagur 25.okt Vetrarfrí
Þriðjudagur 26.okt Vetrarfrí
Miðvikudagur 27.okt Ýmsir réttir úr frystinum (breyting frá áður útgefnum matseðli)
Fimmtudagur 28.okt Gratineraður fiskur með kartöflur og sósu
Föstudagur 29.okt Kjúklingalæri með kartöflum og sósu
     
    * Getur verið einhver munur á fiskréttum milli eldhúsa í Digranesi og Hjalla