Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.

Matseðill fyrir mars 2023

Matseðill fyrir mars 2023
1.mar Miðvikudagur Blómkálssúpa með brauði og áleggi
2.mar Fimmtudagur Mexicofiskur með hrísgrjónum og grænmeti
3.mar Föstudagur Kjöt í karrý með hrísgrjónum og grænmeti
     
     
6.mar Mánudagur Indverskur kjúklingaréttur með hrísgrjónum
7.mar Þriðjudagur Soðinn fiskur með kartöflum,smjöri og grænmeti
8.mar Miðvikudagur Grjónagrautur og slátur
9.mar Fimmtudagur Lax með kartöflum og köldum sósum
10.mar Föstudagur Hakk og pasta
     
     
13.mar Mánudagur Kjúklingur í raspi með tómat basiliku sósu og hrísgrjónum.
14.mar Þriðjudagur Ýsa í raspi með kartöflum og kaldri sósu
15.mar Miðvikudagur Skyr, brauð og álegg
16.mar Fimmtudagur Fiskur steiktur í ofni með kartöflum og sósu.
17.mar Föstudagur Íslensk kjötsúpa með brauði
     
     
20.mar Mánudagur Kjöt í karrý með hrísgrjónum og grænmeti
21.mar Þriðjudagur Þorskur í hvítlauks og steinselju marineringu
22.mar Miðvikudagur Grænmetis lasagne og brauð
23.mar Fimmtudagur Fiskibollur með kartöflum og Karrísósu
24.mar Föstudagur Kjúklingur í tika masala og nanbrauð.
     
     
27.mar Mánudagur Chili con carne með ostasósu,hrísgrjónum og snakki
28.mar Þriðjudagur Fiskur steiktur í ofni með kartöflum og sósu
29.mar Miðvikudagur Grænmetissúpa og nýbakað brauð með áleggi
30.mar Fimmtudagur Gratín fiskur í karrí kókos 
31.mar Föstudagur Stroganoff, kartöflur og grænmeti

Salatbar og ávextir í boði alla daga.

Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.