Hér eru birtar upplýsingar um matseðla skólans og eftir atvikum aðrar upplýsingar sem snerta starfsemi mötuneytisins.
Það eru starfrækt eldhús bæði í Digranesi og Hjalla en sami matseðill til grundvallar í báðum húsum þótt útfærsla einstakra rétta geti verið mismunandi.

Matseðill fyrir október 2023

Matseðill fyrir október 2023
2.okt Mánudagur Kjötbollur með hrísgrjónum sósu og grænmeti
3.okt Þriðjudagur Soðin ýsa með kartöflum, grænmeti og bræddu smjöri
4.okt Miðvikudagur Kjúklingur tikka masala , hrísgrjón og grænmeti 
5.okt Fimmtudagur Fiskur í  karrí kókos sósu ,kartöflur og grænmeti
6.okt Föstudagur Blómkálssúpa og nýbakað brauð
     
     
9.okt Mánudagur Hakk og spaghetti
10.okt Þriðjudagur Fiskibollur með kartöflum og karrýsósu
11.okt Miðvikudagur Marakóskur kjúklingabaunaréttur með cous cous og grænm.
12.okt Fimmtudagur Plokkfiskur og rúgbrauð
13.okt Föstudagur Skyr ,brauð og álegg
     
     
16.okt Mánudagur Kjötfarsbollur með kartöflum og sósu
17.okt Þriðjudagur Fiskur í raspi með hrísgrjónum og lauksmjöri.
18.okt Miðvikudagur Lasagna og salat
19.okt Fimmtudagur Fiskur í mexico marineringu og kartöflum
20.okt Föstudagur Grjónagrautur og slátur
     
     
23.okt Mánudagur Íslensk kjötsúpa
24.okt Þriðjudagur Fiskur steiktur í ofni með kartöflum og sósum
25.okt Miðvikudagur Pylsurpasta með grænmeti og sósu
26.okt Fimmtudagur Vetrarfrí
27.okt Föstudagur Vetrarfrí
     
     
30.okt Mánudagur Chilli corn carne með snakk og grænmeti
31.okt Þriðjudagur Fiskur í lime kóriander með kartöflum og sósu

Salatbar og ávextir í boði alla daga.

Með fyrirvara um hugsanlegar breytingar með stuttum fyrirvara.