Skólareglur Álfhólsskóla
Skólareglur Álfhólsskóla Allt skólastarf í Álfhólsskóla lýtur landslögum. 1. Nemendur og fullorðnir sýna hverjir öðrum virðingu, kurteisi og tillitssemi. Nemendum ber að hlíta fyrirmælum starfsmanna skólans. Við biðjumst afsökunar ef við brjótum þessa reglu. 2. Nemendur og starfsmenn mæta stundvíslega í […]