
Grenndarskógur Álfhólsskóla
Grenndarskógur Álfhólsskóla heitir Laufás. Hann er staðsettur í Kópavogsdalnum og er í göngufæri við skólann. Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs veitti upphaflega Hjallaskóla afnot af þessum reit. Laufás reiturinn er hugsuð sem útikennslustofa en ekki má nýta tré sem vaxa í lundinum sjálfum. Staðsetning Laufás […]