Læsisstefna Álfhólsskóla
Inngangur Grunnskólar landsins eru bundnir af ákvæðum aðalnámskrár Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og ekki ástæða til að endurtaka áherslur og viðfangsefni hennar hér. Læsisstefna Álfhólsskóla lýsir þeim aðgerðum sem ætlað er að vinna eftir og þeim sem unnið hefur verið að s.l. […]