Nám
Markmið : Að nemendur læri alla helstu þætti upplýsingalæsis, sem er kjarni upplýsingamenntar, að skoða, meta og miðla upplýsingum á fjölbreytilegan hátt. Einnig er miðað við að nemendur temji sér gagnrýna hugsun og öðlist það siðferði sem krafist er í heimildavinnu. […]