
Tónleikar kórs Álfhólsskóla
Kór Álfhólsskóla hélt jólatónleika í salnum í Hjalla laugardaginn 9. desember fyrir fullum sal. Þetta voru fyrstu tónleikar kórsins og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Fyrst söng 1. bekkur fjögur lög, 2. – 4. bekkur einnig fjögur lög og eftir uppklapp sungu […]