Jólahlaðborð Álfhólsskóla

Mikil hátíðarstund var í Álfhólsskóla þegar nemendum og starfsfólki var boðið í jólamat dagana 14. og 15.desember. Starfsfólk eldhúsana í Digranesi og Hjalla töfruðu fram fjölbreyttan og einstæðan jólamat. Nemendur og starfsfólk áttu yndislega stund saman.

Lesa meira

Kærleikskaffihús Álfhólsskóla

Dagana 6. – 9. desember er Kærleikskaffihús hjá okkur í Álfhólsskóla á sal skólans í Hjalla. Á kærleikskaffihúsi hittast vinabekkirnir/árgangar, borða saman vöfflur með sultu og rjóma og drekka heitt súkkulaði við kertaljós. Jólatónlist ómar um salinn, vöfflulykt í loftinu og […]

Lesa meira

Desemberfjör FFÁ 3.desember

Árlegt Desemberfjör Foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldið laugardaginn 3. desember kl. 11 – 14 í Hjalla. Við ætlum að hafa notalega fjölskyldustund með skemmtilegri jólastemningu í byrjun aðventu.  Allir velkomnir, foreldrar, systkini, ömmur og afar, frænkur og frændur, vinir, og já bara […]

Lesa meira

Dagur vináttunnar

Dagur vináttunnar var haldinn hátíðlegur í Álfhólsskóla í dag, 8.nóvember. Í morgun hittust vinabekkir eldri og yngri nemenda þar sem þeir ýmist fóru í leiki eða spiluðu. Í kjölfarið fóru nemendur og sóttu elstu leikskólabörnin í nærumhverfinu. Saman gengum við svo […]

Lesa meira

Skólar og frístundir

Fjórir grunnskólar, frístundir og félagsmiðstöðvar undirrituðu í dag samning við UNICEF um innleiðingu réttindaskóla, réttindafrístund og réttindafélagsmiðstöð. Á myndinni má sjá fulltrúa frá Álfhólsskóla, Kópavogsskóla, Lindaskóla og Smáraskóla sem munu allir hefja innleiðingu á næstunni. Til hamingju.

Lesa meira