Jólahlaðborð Álfhólsskóla
Mikil hátíðarstund átti sér stað í vikunni sem leið er hið árlega jólahlaðborð Álfhólsskóla fór fram. Líkt og venjulega var öllum nemendum boðið í mat en yngsta- og miðstigið snæddu jólamat miðvikudaginn 13.desember en unglingastigið fimmtudaginn 14.desember. Starfsfólk eldhúsanna í Digranesi […]