Páskabingó 18.mars

Kæru foreldrar / forráðamenn og starfsfólk, Páskabingó verður haldið laugardaginn 18. mars 2023 í sal Álfhólsskóla (Hjalla) kl. 11-13. Fjöldi páskaeggja í vinning – sjá meðfylgjandi auglýsingu og viðburð á Facebook. 10 bekkur sér um veitingasölu og rúllar bingóinu.  Posar á […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk

Stóra upplestrarkeppnin var á sal miðvikudaginn 8.mars. Keppendur stóðu sig frábærlega og erum við afar stolt af öllum keppendum. Þau sem keppa fyrir hönd Álfhólsskóla í Salnum þann 13.apríl eru Kári Steinn og Iðunn en Júlía verður varamaður. Áheyrendur voru til […]

Lesa meira

Ljóðstafur Jóns úr Vör 2023

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi laugardaginn 21. janúar. Við sama tilefni voru veitt verðlaun í Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs sem fyrst var haldin árið 2012 og var dómnefnd sú sama. Fyrstu verðlaun hlaut Alexander […]

Lesa meira

Gleðileg jól

Jólafrí nemenda hefst á hádegi þriðjudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 3. janúar. Starfsfólk Álfhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Lesa meira