
Heilsudagar Álfhólsskóla
Heilsudagar fóru fram hér í Álfhólsskóla 24. og 25. apríl. Dagskráin var afar fjölbreytt að vanda og tóku nemendur og starfsfólk þátt í fjölbreyttum heilsutengdum verkefnum. Yngsta stigið fór m.a. í heimsókn upp í Gerplu og í gönguferð en einnig var […]