
Foreldrafræðsla: Algóritminn sem elur mig upp!
Skúli Bragi Geirdal, fjölmiðlafræðingur, og sviðsstjóri SAFT er um þessar mundir að bjóða nemendum og foreldrum í Kópavogi upp á fræðsluerindi. 30.september næstkomandi verður Skúli með þrjú fræðsluerindi fyrir nemendur í 4.-10.bekk um skjánotkun, samskiptamiðla, miðlalæsi og fleira. Um kvöldið býður […]